Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Takmarkalaus blinda...

Ég viđurkenni međ nokkrum trega ađ hingađ til hef ég samviskusamlega kosiđ Sjálfstćđisflokkinn, en nú er svo komiđ ađ mér er ţađ lífsins ómögulegt ađ halda ţví áfram.  Slík er blindan og ástin á völdunum og takmarkalaust sjálfstraust ţeirra til ađ hafa vit fyrir okkur kjósendunum.  Síđast ţegar ég vissi átti ţetta ađ vera í hina áttina, ađ ţingheimur hefur umbođ sitt frá okkur.

Ţessi uppbygging stjórnkerfis okkar hefur valdiđ ţví ađ ţingheimur hefur misst löggjafarvald sitt í hendur framkvćmdavaldsins sem á sama tíma lýtur geđţótta flokksvaldsins, ţannig ađ okkar kćra lýđrćđi er í raun ekkert annađ en há-sovét-kommúnískt flokks-embćttismannaveldi sem mér bara hugnast engan vegin, sama hvort minn flokkur á í hlut eđur ei.  Svona er hefđin og hingađ hefur hún komiđ okkur.  Stjórnkerfiđ er rúiđ trausti róttćkra ađgerđa er ţörf, en ekki plástra.

Ţađ er ţess vegna ekki nokkur furđa ađ flokkskóngarnir skuli amast viđ ţví ađ ţeim verđi skákađ til hliđar og ţeim settar leikreglur, í stađ ţess ađ ţeir úthluti sér ţeim sjálfir, eins og viđ horfum upp á ţessa dagana í löndum eins og Venesúela og Bólivíu.  Ţetta eru ekki lönd sem viđ viljum miđa okkur viđ svona dagsdaglega.

Međ öđrum orđum...  Nei, ég treysti ykkur ţingmenn ekki til ađ gera ţetta sjálfir.  Nú er lag og tími til kominn ađ vinna ţetta upp á nýtt og tryggja ađ ţađ sé gert fyrst og fremst međ hagsmuni ţjóđarinnar ađ leiđarljósi, alls ómengađ af hagsmunum flokkspólitíkusanna. Finnist ţeim sér misbođiđ međ ţessu, stofni ţeir ţá bara verkalýđsfélag eins og ađrir...


mbl.is Sjálfstćđismenn gagnrýna stjórnlagaţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Jón Ágúst Reynisson
Jón Ágúst Reynisson
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband