Leita í fréttum mbl.is

Það snjóar...

Mikið ógurlega er það nú notalegt að það skuli hafa komið snjór hér á suðvesturhornið.  Nú skulum við sjá til hvernig fram vindur, því hingað til hefur snjókoma verið öruggur fyrirboði þess að það muni hlýna innan sólarhrings, því meira sem það snjóar meira.

Vegna uppruna míns norður í landi þar sem ávallt er "gott veður" sakna ég þess að hafa ekki nóg af snjó og helst góðan skammt af vindi og þar af leiðandi skafrenningi sem varla þekkist hér sunnanlands.

Því sendi ég veðurfræðingum Veðurstofunnar hinar bestu kveðjur og segi bara:

Áfram nú, meiri snjó...!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú allt í lagi fyrir norðanmenn eins og þig þó að snjói í Reykjavík. En segir sagan ekki að ,,Reykvíkingar kunni ekki að keyra í snjó!" sem er náttúrulega jafn sönn alhæfing eins og allar aðrar alhæfingar

www.pb.annall.is (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 12:40

2 Smámynd: Jón Ágúst Reynisson

Ég hlakka alltaf til að fá eitthvað til að hlæja að og hneysklast á...

Jón Ágúst Reynisson, 11.1.2007 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ágúst Reynisson
Jón Ágúst Reynisson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband